Spenntu þig í tveggja sæta Buggy bíl með félaga þínum og spændu af stað um slóða og vegi í næsta nágrenni Skjaldarvíkur. Bílarnir okkar eru sjálfskiptir með 4 punkta öryggisbelti og veltigrind svo aksturinn á að vera þér auðveldur, öruggur og um fram allt skemmtilegur.
Allt sem þarf er góðaskapið og ökuskírteini fyrir þann sem keyrir.
sjá fleiri myndir hér