Gjafabréf-Buggy

Nú fyrir jólin erum viđ međ einstakt tilbođ á gjafabréfum í „Hour of fun“ Buggy ferđina okkar.

Um er ađ rćđa 1 klukkustunda langa buggyferđ ţar sem fariđ er um slóđa og vegi í nćsta nágrenni Skjaldarvíkur.

Verđiđ á gjafabréfunum er 12.900 og gildir sem ávísun fyrir einn í ţessa stórskemmtilegu ferđ, eftir adrenalínkikkiđ er svo velkomiđ ađ dýfa sér í pottinn og slaka svolítiđ á.

Athugiđ ađ ökumađur ţarf ađ vera međ bílpróf en farţegi getur veriđ allt niđur í 6 ára.

Sendum hvert á land sem er - pantanir á skjaldarvik@skjaldarvik.is eđa í síma 552-5200

Ađ sjálfsögđu er líka hćgt ađ fá gjafabréf í gistingu sem og mat - sjá nánar hér Gjafabréf