Örnámskeiđ fyrir börnÖrnámskeiđ fyrir börn.

Ţar sem aldurstakmarkiđ í hestaleiguna er 12 ár. bjóđum viđ krökkum uppá örnámskeiđ ţar sem ţau fá ađ kynnast hestinum og umgangast hann, prófa ađ kemba, sjá hvernig hnakkurinn er festur á o.s.frv.

Ađ lokum er svo teymt undir börnunum. Unniđ er sérstaklega međ hvern og einn ţannig ađ ţađ er örlítiđ mismunandi hvađ er gert hverju sinni.

Námskeiđin eru kl.: 8.30 alla daga, nauđsynlegt ađ bóka fyrirfram.
verđ 5000 kr. pr. barn.
ca. 45 mínútur.

 

Loading...