Við tvöföldum ferðagjöfina þína.
Ef þú borgar gistingu eða hestaferð með ferðaávísun, þá tvöföldum við verðgildi hennar.*
Sendu línu á skjaldarvik@skjaldarvik.is og bókaðu gistingu eða hestaferð fyrir þig og þína.
*Við tvöföldum ávísunina þegar bókað er á fullu verði og með e-maili eða í síma.
Einnig er hægt að greiða með ávísuninni upp í tilboð, eða aðrar vörur en þá tvöfödum við hana ekki.
Sjá Sumartilboð hér
Sumartilboð til 14. sept, 2020
Gisting | |
1 manns herbergi | 15.900 kr. |
2ja manna herbergi | 19.900 kr. |
3ja manna herbergi | 22.900 kr. |
Fjölskylduherbergi | 24.900 kr. |
______________________________________
Skjaldarvík er aðeins í 5 mínútna akstur inn á Akureyri, 10-15 mín upp í Hlíðarfjall - geggjaður heitur pottur.
Ef um stórfjölskyldur er að ræða geta krakkarnir geta skottast um allt, kíkt í hesthúsin fengið sér labbitúr með hundunum og hlaupið niður í fjöru
senda fyrirspurn