Vetrartilbođ fyrir hópa


Vetrartilbođ - 1. nóv. - 3. apríl

Í vetur tökum viđ eingöngu á móti hópum frá 1. Nóv - 3. apríl. Ţetta gerum viđ til ađ geta sérsniđiđ ţjónustuna enn betur ađ hverjum og einum hóp. Á ţessum tíma er lokađ fyrir einstaklingsbókanir

Öll rúm eru uppábúin, Hćgt er ađ fá allt frá engum mat upp í fullt fćđi - sérsniđiđ ađ hverjum hóp fyrir sig. 

Sendu línu á skjaldarvik@skjaldarvik.is og fáđu tilbođ í gistingu fyrir hópinn ţinn.

Ađeins 5 mínútna akstur inn á Akureyri, 10-15 mín upp í Hlíđarfjall - geggjađur heitur pottur.

Ef um stórfjölskyldur er ađ rćđa geta krakkarnir geta skottast um allt, kíkt í hesthúsin fengiđ sér labbitúr međ hundunum og hlaupiđ niđur í fjöru

senda fyrirspurn