FERÐAÁVÍSUN:
Við tvöföldum ferðagjöfina (dæmi: þú bókar 2ja manna herbergi með morgunverði sem kostar 21.900.- greiðir þú 11.900 +1xferðagjöf.) Gildir ekki af öðrum tilboðum
ÞRIÐJA NÓTTIN FRÍ:
Sé dvalið í 3 nætur eða fleiri er 3ja nóttin frí. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
KLÚBBURINN- Úr geymslu í gersemi.
Ýmis tilboð eru í gangi fyrir þá sem eru í Klúbbnum hennar Dísu, Úr geymslu í gersemi - þeir sem ganga í ársaðild í maí fá eina fría gistinótt, aðrir fá 2 fyrir 1 af gistingu miðað við að vera sjálf í herberginu, gildir ekki með öðrum tilboðum. Klúbbinn er hægt að skoða hér, https://www.disaoskars.com/urgeymsluigersemi
Sendu línu á skjaldarvik@skjaldarvik.is og bókaðu gistingu fyrir þig og þína.
*Við tvöföldum ávísunina þegar bókað er á fullu verði og með e-maili eða í síma. Miðað við að hún sé 5000 kr. eins og 2020
Einnig er hægt að greiða með ávísuninni upp í tilboð, eða aðrar vörur en þá tvöfödum við hana ekki.
Sumarverð 15. maí til 14. sept 2021
Gisting | |
1 manns herbergi | 17.900 kr. |
2ja manna herbergi | 21.900 kr. |
3ja manna herbergi | 24.900 kr. |
Fjölskylduherbergi | 26.900 kr. |
Skjaldarvík er aðeins í 5 mínútna akstur inn á Akureyri, 10-15 mín upp í Hlíðarfjall - geggjaður heitur pottur.
Ef um stórfjölskyldur er að ræða geta krakkarnir geta skottast um allt, kíkt í hesthúsin fengið sér labbitúr með hundunum og hlaupið niður í fjöru
senda fyrirspurn