Um okkur

Skjaldarvík er fjölskyldufyrirtćki, viđ erum í ţessu saman af lífi og sál. Óli, Dísa og stelpurnar okkar, ţćr Klara, Katrín og Sunneva taka vel á móti ţér.

Óli (oli@skjaldarvik.is) er menntađur ferđamálafrćđingur frá Háskóla Íslands og hestaáhugamađur. Óli hefur unniđ ađ fjölbreyttum verkefnum er tengjast landi og ţjóđ og íslenskri náttúru.

Dísa disa@skjaldarvik.is)er grafískur hönnuđur frá Myndlistaskólanum á Akureyri. Dísa er mikill hugmyndasmiđur og áhugamanneskja um allt sem viđkemur hönnun, garđrćkt og matreiđslu.

Klara okkar er 23 árs garpur sem hefur stundađ hestamennsku frá blautu barnsbeini, Klara hefur undanfarin sumur unniđ á hestaleigu og reiđskóla og er einstaklega natin međ krakkana og dýrin. Klara er útskrifuđ úr Háskólanum á Hólum, tengslum viđ sitt helsta áhugamál, hesta.

Katrín er 18 ára, fćdd 29. febrúar 2000 og hefur ţví bara fjóru sinnum náđ ađ halda almennilega upp á afmćliđ sitt. Katrín hjálpar til viđ alla hluti og stendur vaktina međ mömmu og pabba.

Sunneva er 16 ára skotta og unir sér hvergi betur en í sveitinni, hörkudugleg og klár stelpa sem vísar ţér til herbergis eđa fer međ í hestaferđina ef ţú ert heppinn.