Verslun

Verslunin okkar býđur upp á skemmtilegt úrval af íslenskri vöru og hönnun, sem flest allt er búiđ til á stađnum eđa af vinum og ćttingjum - hér er slóđ á vefverslun okkar https://tictail.com/s/skjaldarvikHér er bođiđ upp á skemmtilega, fallega og öđruvísi vöru og ćttu allir ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi. Verslunin tekur stöđugum breytingum, allt eftir ţví hvađ okkur ţykir gaman ađ bjóđa upp á ţá stundina. Nánari upplýsingar um ţađ hvađ ţar má finna er best ađ nálgast á stađnum en hér gefur ađ líta smá sýnishorn. Ađ sjálfsögđu er hćgt ađ panta vöru međ ţví ađ hringja eđa senda tölvupóst og viđ sendum ţér vöruna um hćl.

Ađ sjálfsögđu er hćgt ađ fá gjafabréf hjá okkur sem kemur í gamalli bók, hćgt er ađ sníđa ţađ ađ ţörfum hvers og eins. Panta gjafabréf


Á facebókarsíđunni okkar má sjá fleiri myndir af vörum sem eru til sölu.


Hjörtu međ fallegum ljóđlínum.


Uppskriftateningar međ uppskriftum sem vinsćlar eru í Skjaldarvík

Ţađ er alltaf gaman ađ eiga eitthvađ til minja um dvöl sína á hverjum stađ og ekki skemmir ađ ţađ sé eitthvađ fallegt eđa skemmtilegt.