Miðað er við 12 manns eða fleiri - nauðsynlegt að bóka með fyrirvara.
Tveggja rétta matseðill (samkomulag) 5.900.- kr. á mann
1)
Fiskur dagsins í hvítlauks- pipar rjómsósu m. hvítlaukskartöflum og fersku salati.
Eldur og ís, volg chillysúkkulaðikaka m. ís og þeyttum rjóma.
2)
Marineruð - hægelduð lambasteik, m.estragonsinnepssósu, bakaðri kartöflu grænmetisspjóti
Skyramisu, m. kaffikaramellu.
3)
Kjúklingur m. mangochutney og brie osti, á perlubyggotto.
Lime creme brulle.
Þriggja rétta matseðill 6.900.- kr. á mann.
1)
Nautacarpaccio, m. klettasalati og ristuðum möndlum.
Fiskur dagsins í hvítlauks- pipar rjómsósu m. reyksaltkrydduðumkartöflum og fersku salati.
Eldur og ís, volg chillysúkkulaðikaka m. ís og þeyttum rjóma.
2)
Secret súpa Skjaldarvíkur
Marineruð, hægelduð lambasteik, m.estragonsinnepssósu, bakaðri kartöflu grænmetisspjóti
Skyramisu, m. kaffikaramellu.
3)
Tómatar, mozzarella og basil - hin fullkomna þrenna.
Kjúklingur m. mangochutney og brie osti, m. perlubyggotto og fersku salati.
Lime creme brulle.
Léttari hópaseðlar
1)
Smakkveisla á borðið
Nýbakað brauð, Bollasúpa, smakkplatti, bakaður brieostur, Newstyle pizza
Eftirréttur: Lime cremebrulle
3900 á mann
2)
Fordrykkur (áfengur eða óáfengur)
Forréttasmakk, allir deila (smakkplatti og brieostur)
aðalréttur - ferskt spínat og riccottafyllt ravioli með creamy grænu pestoi og kjúklingi
Eftirréttur - Eldur og ís - heit súkkulaðikaka með ís og rjóma.
Verð á mann 5900 á mann
Börn 6 ára og yngri fá frítt.
Nauðsynlegt að bóka með fyrirvara.