Hópa matseðlar

Miðað er við 20 manns eða fleiri - nauðsynlegt að bóka með fyrirvara.

Tveggja rétta matseðill (samkomulag)  6.900.- kr. á mann
1)
Ofnbakaður Silungur með ristuðum möndlum, hvítlaukskartöflum og fersku salati.
Eldur og ís, volg chillysúkkulaðikaka m. ís og þeyttum rjóma.

2)
Marineruð - hægelduð lambasteik, m.piparosta sósu, kartöflugratíni og grænmetisspjóti
Unaðsleg rabarbaraka með saltkaramellusósu og rjóma.

3)
Grillaður kjúklingur m. hunangs-sinnepsgljáa, kartöflubátum og salati
Lime creme brulle.

Þriggja rétta matseðill 7.900.- kr. á mann.
1)
Nautacarpaccio, m. klettasalati og ristuðum möndlum.

Ofnbakaður Silungur með ristuðum möndlum, hvítlaukskartöflum og fersku salati.

Eldur og ís, volg chillysúkkulaðikaka m. ís og þeyttum rjóma.

2)
Secret súpa Skjaldarvíkur

Marineruð - hægelduð lambasteik, m.piparosta sósu, kartöflugratíni og grænmetisspjóti

Unaðsleg rabarbaraka með saltkaramellusósu og rjóma.

3)
Tómatar, mozzarella og basil - hin fullkomna þrenna. 
Grillaður kjúklingur m. hunangs-sinnepsgljáa, kartöflubátum og salati

Lime creme brulle.

____________________________________________________

Börn 6 ára og yngri fá frítt.

Nauðsynlegt að bóka með fyrirvara.