Kvöldverđur í sumar

Velkomin í Skjaldarvík  

Í sumar bjóđum viđ uppá Hlađborđ öll kvöld 
 frá 18.30-20:30

 

Hlađborđiđ samanstendur af eftirfarandi:

Súpu, Smáréttum, ađalréttum og eftirréttum. 

Matseđillinn er mismunandi frá degi til dags:

Súpa og heimatilbúiđ brauđ, ásamt pesto eđa öđru smuráleggi
Smáréttir - eitthvađ nýtt alla daga
Fiskur dagsins - ţorskur, silungur eđa steinbítur
Kjötréttur dagsins - Lamb, svín eđa kjúklingur
Salöt
Međlćti - Kartöflur, hrísgrjón, grćnmeti, breytist frá degi til dags
Eftirréttir - Skyr terta, Rabarbara eđa epla kaka og ýmislegt fleira má finna - breytist frá degi til dags.

Svo má ekki gleyma ađ hjá okkur ef happy hour alla daga frá 16:00 - 18:00 50% afsláttur af kranabjór og húsvínum ásamt bakađa brie ostinum okkar á ađeins 800 kr.

Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018

Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018

Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018 Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018 Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018 Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018 Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018 Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018 Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018 Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018 Skjaldarvik Buffet Akureyri 2018