Uppskriftir

Okkur finnst óskaplega gaman af að tala um mat og deila uppskriftum - svo ekki vera feimin við að biðja um uppskrift af hinu eða þessu sem þið smakkið hjá okkur.

Viltu t.d. fá uppskriftina af hrökkbrauðinu sem við erum alltaf með á morgunverðarborðinu?

Þú getur sótt uppskriftina hér

 

Hér er svo tengill á myndband þar sem Dísa sýnir hvernig hægt er að gera kex úr afgangs hafragraut

Getur kíkt á það hér, okkur finnst nefnilega alveg agalegt að henda mat, þannig að við reynum hvað við getum að nýta allt upp til agna með einhverjum sniðugum trixum.

 

Velkomin í Skjaldarvík