Það er okkur mikið hjartans mál að gera vel við gesti okkar í mat og drykk. Við leggjum áherslu á einfaldleika og gæði, notumst aðeins við úrvals hráefni og leikum okkur í eldhúsinu.
Morgunverður er alltaf innifalin í gistingu og það er okkar hjartans mál að útbúa sem mest frá grunni og dekra við bragðlauka.
Við höfum voða gaman af að deila uppskriftum, svo ekki hika við að spyrja.
Dísa hefur líka verið að útbúa námskeið þar sem hún kennir eitt og annað sem hún hefur borið fram hér í Skjaldarvík svo endilega kíktu á það ef þú hefur áhuga hér.