Hestaleiga

Hestaleigan Skjaldarvík býđur uppá styttri reiđtúra fyrir hópa og einstaklinga um nágrenni Skjaldarvíkur. 

Í bođi eru eins og hálfs tíma ferđir. Aldurstakmark er 12 ár, sérstakar undantekningar eru ţó gerđar ef börnin eru vanir knapar. Viđ reynum ađ verđa viđ öllum séróskum varđandi ţjónustu okkar ţannig ađ endilega hafiđ samband ef ţađ er eitthvađ sérstakt sem ţiđ hafiđ í huga.

Hestaleigan býđur uppá ágćtt úrval reiđhesta sem bćđi henta óvönum og vönum knöpum, hjálmar eru stađalbúnađur í ferđum okkar.

 

Loading...